Opið laugardaginn 16. apríl yfir páskana
Vatn & veitur, Johan Rönning og Sindri, hafa opnað glæsilega verslun í nýju húsnæði við Austurveg 69 á Selfossi. „Viðskiptavinir okkar hafa beðið spenntir eftir þessum tímamótum og við erum mjög ánægð að geta komið til móts við þeirra þarfir. Unnið hefur verið að opnun undanfarið ár og við erum mjög spennt fyrir að stimpla okkur enn frekar inn á Suðurlandi, framundan er mikill uppgangur og kraftur í sveitarfélaginu og við viljum vera þar sem viðskiptavinirnir okkar eru.“ segir Anný Björk Guðmundsdóttir, rekstrarstjóri nýrrar verslunar.
Þessa dagana býður Vatn & veitur frían akstur á pöntunum yfir 10.000 kr! Frír akstur er í boði til viðskiptavina á höfuðborgarsvæðinu eða á þjónustustöð flutningsaðila fyrir viðskiptavini á landsbyggðinni.
Starfsfólk Fagkaupa óskar viðskiptavinum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Vatn & veitur hafa selt vörur frá ACO í að verða 2 ár.
Fagkaup er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021 en að þessu sinni komast ríflega 1.000 fyrirtæki á þennan lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar að uppfylltum skilyrðum um tekjur, eiginfjárhlutfall og rekstrarafkomu.
Fagkaup hefur fengið viðurkenninguna "Framúrskarandi fyrirtæki" sem Creditinfo veitir fyrir framúrskarandi árangur í rekstri fyrirtækja.
Vatn & veitur hefur tekið til sölu sér framleidda hönnunarofna frá danska Framleiðandanum MEINERTZ.
Hér er hægt að skoða opnunartíma Vatns & veitna yfir páskahátíðina.
Þessa dagana býður Vatn & veitur frían akstur á pöntunum yfir 10.000 kr! Frír akstur er í boði til viðskiptavina á höfuðborgarsvæðinu eða á þjónustustöð flutningsaðila fyrir viðskiptavini á landsbyggðinni.