EN
Fyrirtækið

Skiptiborð

  575 9300

Opið alla virka daga

  8:00-18:00

Karfan þín er tóm
RSS

Fréttir

Öflugur liðsauki Frétt birt 11. júní 2018
Þrír nýir starfsmenn hófu nýlega störf hjá Vatni & veitum í sölu- og þjónustu. Við erum afar ánægð með að fá þau til liðs við okkur og munu þau án efa efla starfsemina enn frekar.
Lesa nánar
Fyrirtæki ársins 2018 Frétt birt 24. maí 2018
Við tökum af auðmýkt og þakklæti við nafnbótinni Fyrirtæki ársins 2018 en viðurkenninguna fengum við frá VR í sjöunda skiptið við hátíðlega athöfn á Hilton Hotel Nordica þann 23. maí síðastliðinn.
Lesa nánar
Stjórnlokar frá Metso Frétt birt 19. apríl 2018
Undirritaður hefur verið samningur þess efnis að Vatn og veitur er nú dreifingar- og þjónustuaðili fyrir Metso stjórnloka á Íslandi.
Lesa nánar
Ný vefsíða í loftið Frétt birt 25. janúar 2018
Ágæti viðskiptavinur,
Það er okkur sönn ánægja að frumsýna fyrir þér nýja heimasíðu Vatns & veitna.
Lesa nánar
Útsalan klárast á föstudaginn Frétt birt 15. janúar 2018
Lagerútsalan hjá okkur klárast á föstudaginn í Klettagörðum 6. Erum þessa stundina að bæta við vörum. Við hækkum afsláttinn á vinnufötum í 60% og einnig betri kjör á öðrum vörum.
Lesa nánar
Útsala í Klettagörðum Frétt birt 9. janúar 2018
Þessa dagana er sannkölluð stórútsala í Klettagörðum, þar rýmum við til fyrir nýjum vörum og er hægt að gera frábær kaup á vörum með allt að 70% afslætti.
Lesa nánar
Vatn & veitur og Efnissalan sameinast Frétt birt 14. desember 2017
Vatn & veitur og Efnissala G.E. Jóhannssonar hafa sameinast undir nafni Vatns & veitna.
Lesa nánar