Ágæti viðskiptavinur,
Það er okkur sönn ánægja að frumsýna fyrir þér nýja heimasíðu Vatns & veitna.
Lagerútsalan hjá okkur klárast á föstudaginn í Klettagörðum 6. Erum þessa stundina að bæta við vörum. Við hækkum afsláttinn á vinnufötum í 60% og einnig betri kjör á öðrum vörum.
Þessa dagana er sannkölluð stórútsala í Klettagörðum, þar rýmum við til fyrir nýjum vörum og er hægt að gera frábær kaup á vörum með allt að 70% afslætti.
Vatn & veitur og Efnissala G.E. Jóhannssonar hafa sameinast undir nafni Vatns & veitna.