Fulltrúar Vatns & veitna/Rönning á Akureyri komu heldur betur færandi hendi í VMA á dögunum og afhentu skólanum að gjöf fyrir hönd Vatns & veitna, suðuvél fyrir PPR-plast, fittings og rör.
Um verslunarmannahelgina verður lokað laugardaginn 1. og mánudaginn 3 ágúst í verslunum Vatns & veitna.
Við höfum hlotið nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2020 fyrir árangur okkar í vinnumarkaðskönnun VR.
Starfsfólk Vatns & veitna stendur að sjálfsögðu vaktina laugardaginn 11. apríl eins og alla aðra laugardaga. Opnunartíminn á laugardögum er milli 08:00 - 12:00 að Smiðjuvegi 68-72.
Við þökkum jákvæð viðbrögð og skilning á aðgerðum okkar í ljósi Covid19. Í ljósi hertra aðgerða yfirvalda viljum við kynna þér tímabundið fyrirkomulag á söluskrifstofu og vöruhúsi.
Í morgun drógum við út einn heppinn vinningshafa úr Hawle leiknum.
Í ljósi COVID-19 aðstæðna viljum við upplýsa viðskiptavini að flutningsaðilar hafa fullvissað okkur um að lokanir landamæra hafi ekki áhrif á vöruflutninga á sjó og landi.
Í mars og apríl bjóða Vatn & veitur upp á frían akstur innan höfuðborgarsvæðisins þegar pantað er á vefversluninni vatnogveitur.is fyrir 20.000 kr.- eða meira.
Starfsmenn Vatns & veitna eru á ferðlagi hringinn um landið á sýningarbíl frá Hawle.
Mánudaginn 28. október munum við sameina starfstöðvar okkar Klettagarða 6 og Smiðjuvegi 42 í glæsilegt húsnæði á Smiðjuvegi 68-72.