Í morgun drógum við út einn heppinn vinningshafa úr Hawle leiknum.
Vinningshafinn er hann Árni Jónsson sem vinnur hjá Norðurorku og vann hann þetta veglega DeWalt sett frá Sindra.
Við óskum honum innilega til hamingju með nýja settið.