Karfan þín er tóm

Talis er einn stærsti framleiðandi efnis fyrir vatns- og fráveitur í heiminum. Stórir lokar og sérstakar lausnir til að stjórna flæði, hraða og þrýstingi er styrkleiki samstæðunnar. Erhard lokar af öllum gerðum, m.a. fyrir neysluvatn, sjó, fráveitur og annan iðnað hafa rutt sér til rúms síðustu ár og breikkar vöruúrvalið stöðugt.