EN
Fyrirtækið

Skiptiborð

  575 9300

Opnunartímar

  Sjá nánar

Karfan þín er tóm

Austurríska fyrirtækið Isoplus er stærsti framleiðandi hitaveituefnis og búnaðar því tengdu á markaðnum. Framleiðslan fer fram í níu verksmiðjum víðs vegar um heiminn og er dreifing á Íslandsmarkað frá lager í Danmörku. Efnið frá Isoplus uppfyllir allar alþjóðlegar kröfur til hitaveituefnis og passar efnið því beint við það sem notað hefur verið hérlendis. Vatn & veitur bjóða úrval efnis í minni þvermálum og tilheyrandi fittings í stáli og pex af lager í Klettagörðum 6. Allt annað efni má panta frá lagerum Isoplus í Danmörku.