Karfan þín er tóm

Tékkar hafa löngum sýnt og sannað að þeir geta smíðað nánast allt úr stáli. Tékkneski lokaframleiðandinn I.B.C Praha ásamt Armaturka Krnov og ARPO hafa möguleika á að framleiða alla staðlaða loka ásamt allri sérsmíði á stórum gufulokum, kúlulokum, spjaldlokum, rennilokum, einstreymislokum og síum svo eitthvað sé nefnt.