Karfan þín er tóm

Hawle bíllinn er á ferðinni um landið

mánudagur, 27. janúar 2020

Við viljum ræða við ykkur um allt sem við kemur veituefni, lagnaefni fyrir allan iðnað og þín verkefni stór eða smá.

Við bjóðum ykkur að hitta okkur í bílnum, þiggja hressingu og skoða vatnsveituefnið frá Hawle og ýmislegt annað í þinni heimabyggð.

Hafðu samband á [email protected] ef við höfum ekki boðað komu okkar og þú vilt hitta okkur og heyra meira.

Vikan 27.01.20 –  31.01.20

Egilsstaðir, Seyðisfjörður, Vopnafjörður, Þórshöfn, Húsavík, Dalvík, Siglufjörður, Ólafsfjörður

Vikan 03.02.20 – 07.02.20

Akureyri, Sauðárkrókur, Hólmavík, Ísafjörður, Bolungarvík, Þingeyri

Vikan 10.02.20 – 14.02.20

Búðárdalur, Stykkishólmur, Grundarfjörður, Ólafsvík, Snæfellsnes, Borgarnes

*Um er að ræða skipulag sem getur hliðrast eftir veðri og vindum.