EN
Fyrirtækið

Skiptiborð

  575 9300

Opnunartímar

  8:00-18:00

Karfan þín er tóm

Finnska lokaframleiðandann Högfors þarf vart að kynna. Fyrirtækið var stofnað 1927 og hafa Högfors lokar verið framleiddir frá 1935. Lokarnir eru þekktir og fluttir út til meira en 40 landa víðs vegar um heiminn og hafa veitur, virkjanir og iðnaður á Íslandi reynt gæðin um áratuga skeið.