Fyrsti vinningshafinn var dreginn út á föstudaginn og var Michael Wulfken hjá Vesturbyggð sá heppni. í vinning voru Sony 1000MX3 heyrnartól.
Næsta föstudag verður DeWalt borvél dregin út.