EN
Fyrirtækið

Skiptiborð

  575 9300

Opnunartímar

  8:00-18:00

Karfan þín er tóm

Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2020

Frétt birt fimmtudagur, 14. maí 2020

Við höfum hlotið nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2020 fyrir árangur okkar í vinnumarkaðskönnun VR.

Fyrirtækjum í könnun VR er skipt í þrjá flokka eftir stærð og hlutum við nafnbótina í flokki fyrirtækja þar sem starfsmenn eru sjötíu eða fleiri. Fyrirtækið lagði könnuna fram fyrir alla starfsmenn og er svarhlutfall könnunarinnar í hæsta gildi.

Þetta er í 10 sinn sem Johan Rönning hlýtur þessa heiðruðu nafnbót sem starfsmenn bera með miklu stolti og munu áfram vinna að því að gera fyrirmyndarfyrirtækið okkar enn betra.

Undir Johan Rönning eru verslanir Johan Rönning, Sindra, Sindra Vinnufata, S.Guðjónsson og Vatn & veitur.

Þetta er í 10 sinn sem Johan Rönning hlýtur þessa heiðruðu nafnbót sem starfsmenn bera með miklu stolti og munu áfram vinna að því að gera fyrirmyndarfyrirtækið okkar enn betra.

Nánari upplýsingar um könnunina má finna hér á vef VR.