EN
Fyrirtækið

Skiptiborð

  575 9300

Opnunartímar

  Sjá nánar

Karfan þín er tóm

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2021

Frétt birt föstudagur, 22. október 2021

Fagkaup er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021 en að þessu sinni komast ríflega 1.000 fyrirtæki á þennan lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar að uppfylltum skilyrðum um tekjur, eiginfjárhlutfall og rekstrarafkomu.

 

Fyrirtækin uppfylla strangar kröfur:

- Afkoma þarf að hafa verið jákvæð.

- Tekjur þurfa að hafa verið umfram 30 milljónir króna.

- Eignir þurfa að hafa verið umfram 80 milljónir króna.

- Eiginfjárhlutfall þarf að hafa verið umfram 20%.

- Aðrir þættir metnir af Viðskiptablaðinu og Keldunni t.d. skil á ársreikningi og rekstrarform.

 

Við erum stolt af þessari viðurkenningu og hún hvetur okkur áfram í að gera enn betur.

 

Undir merkjum Fagkaupa eru Áltak, Johan Rönning, S. Guðjónsson, Sindri og Vatn & veitur.

 

Fagkaup fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2021