Karfan þín er tóm

Þjónusta

Þjónustuakstur

Vatn & veitur býður viðskiptavinum upp á að fá vörur heimsendar á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Akureyri og í Fjarðarbyggð. Ennfremur er hægt að fá vörur afhentar á öllum afgreiðslustöðum Póstsins, Flytjanda og Landflutninga.
Afhending innan höfuðborgarsvæðisins miðast við innan tveggja tíma og eftir samkomulagi, einnig bjóðum við hraðsendingarþjónustu. Upplýsingar varðandi verð og afhendingartíma veita sölumenn í síma 575 9300 eða í netfanginu vatnogveitur@vatnogveitur.is

Reikningsviðskipti

Vatn & veitur býður viðskiptavinum upp á reikningsviðskipti þar sem öll vörukaup eru færð í reikning og er hvert úttektartímabil almanaksmánuðurinn. Uppsöfnuð viðskiptaskuld er með gjalddaga 1. dag næsta mánaðar og eindagi er 15. þess sama mánaðar.
Hægt er að fræðast betur um reikningsviðskipti og nálgast umsókn hér.

Opnunartími

Opnunartími útibúa Vatns & veitna er sem hér segir:

Kópavogur

Smiðjuvegur 42

Mán - Fim:

07:30 - 17:30

Föstudaga:

07:30 - 17:00

Laugardaga:

08:00 - 12:00

Sími:

575 9300

Neyðarnúmer:

859 9309

*Kostnaður við útkall utan lokunartíma er 24.000 kr. + VSK

Reykjanesbær

Bolafæti 1

Mán - Fös:

08:00 - 17:00

Sími:

575 9320

Selfoss

Austurvegi 69

Mán - Fös:

07:30 - 17:00

Sími:

480 0600

Neyðarnúmer

Neyðarsími Vatns & veitna er opinn allan sólarhringinn. Kostnaður vegna neyðarþjónustu er 24.000 kr. án vsk. Neyðarnúmer okkar er 859 9309.

Viðmiðunartími útkalla á öllu jafna ekki að vera lengri en 20 mínútur á höfuðborgarsvæðinu.